Færslur: Vonskuveður

Hjóla frá nyrsta odda Íslands til þess syðsta
Hjólahópurinn Norður og niður er þríeyki sem hjólar nú frá nyrsta odda landsins til þess syðsta. Veðrið undanfarna daga hefur leikið hópinn grátt en bjartsýni ríkir innan hópsins fyrir næstu dögum.
05.08.2022 - 09:05
Vonskuveður gengur yfir - Hellisheiði og Þrengsli lokuð
Samhæfingamiðstöð almannavarna var virkjuð klukkan átta. Vonskuveður gengur yfir landið í dag. Búið er að loka vegum um Hellisheiði og Þrengsli. Veðrið skellur fyrst á Suðvesturlandi en gengur svo norður og austur yfir landið.