Færslur: Volvo

Rafgeymaverksmiðja skapar þúsundir starfa í Gautaborg
Milljarða fjárfesting og þúsundir nýrra starfa fylgja nýrri rafgeymaverksmiðju sem reist verður í sænsku borginni Gautaborg. Forsætisráðherra Svþjóðar fagnar fjárfestingunni sem hún segir sanna að grænar fjárfestingar borgi sig.
Einungis rafknúnir Volvoar 2030
Volvo bílasmiðjurnar ætla á næstu árum að draga úr framleiðslu bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Markmiðið er að árið 2030 verði eingöngu framleiddir rafbílar, sem seldir verði í netverslunum.
02.03.2021 - 14:58
Volvo hagnaðist um 96 milljarða króna í fyrra
Sænski bílaframleiðandinn Volvo Cars seldi metfjölda bíla á síðasta ári og þar er gert ráð fyrir að enn fleiri bílar verði seldir á þessu ári. Árið 2019 var sjötta árið í röð sem Volvo bætir sölumetið sitt.
06.02.2020 - 14:06
Efnahagsmál · Viðskipti · Erlent · Svíþjóð · Kína · Volvo · Bílar
Volvo veðjar á rafbíla
Það vakti heimsathygli í vikunni þegar forráðamenn Volvo bílaverksmiðjunnar tilkynntu að allar nýjar tegundir bíla sem fyrirtækið framleiðir verði rafmagnsbílar frá árinu 2019. Nýju bílategundirnar verða rafknúnar að hluta eða öllu leyti.
08.07.2017 - 12:55