Færslur: Völuspá

Menningin
Völvan valdi Jón Gnarr
Völuspá er nýjasta verkefni Jóns Gnarr, en hann túlkar Eddukvæði með sínu nefi á Þjóðminjasafni Íslands.
26.08.2021 - 15:45
Viðtal
Völuspá á jafn mikið erindi núna og fyrir þúsund árum
Völuspá er opnuð upp á gátt í nýjum útvarpsþáttum á Rás 1. Þar skyggnist Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor á Árnastofnun að tjaldabaki þessa þekkta og áhrifamikla kvæðis.