Færslur: Volcano Victims

Gagnrýni
Eldspúandi nýbylgja
Volcano Victims er nýbylgjuhljómsveit sem varð til í kringum lagasmíðar Guðjóns Rúnars Emilssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Volcano Victims - Volcano Victims
Tónlistarmaðurinn Gaui eða Guðjón Rúnar Emilsson, hefur um árabil samið lög og texta sem hann hélt fyrir sjálfan sig. Þegar hann flutti til Berlínar hitti hann fólk sem var á sömu síðu. Þá ákvað Gaui að stofna hljómsveitina Volcano Victims með þeim og gefa út lögin í sarpinum.
13.09.2021 - 16:55