Færslur: Vogue

Beyoncé gefur tekjur sínar í baráttuna gegn COVID-19
Tónlistarkonan Beyoncé prýðir forsíðu desemberútgáfu hins virta tískutímarits Vogue í Bretlandi. Í ítarlegu viðtali við Edward Enninful, ritstjóra breska Vogue, segir Beyoncé að líf sitt hafi breyst vegna heimsfaraldursins sem nú geysar yfir og hún hafi fundið innri ró í öllum hamagangnum.
02.11.2020 - 11:48
Fyrsti þeldökki forsíðuljósmyndarinn hjá Vogue
Hinn 23 ára gamli Tyler Mitchell varð á dögunum fyrsti þeldökki ljósmyndarinn til að taka forsíðumynd fyrir bandarísku útgáfu Vogue tískutímaritsins. Var það tónlistarkonan Beyoncé sem stóð að baki ákvörðuninni en hún fékk fullt listrænt frelsi varðandi forsíðumyndaþátt í blaðinu.
01.08.2018 - 15:27