Færslur: Vögguvísur

Lestin
„Litla fólkið segir mér að ég svæfi þau á kvöldin“
Mörg íslensk börn alast upp við að hlýða á rödd Hafdísar Huldar á hverju kvöldi og sofna ekki öðruvísi en við söng hennar. Plata hennar, Vögguvísur, hefur verið ein mest streymda íslenska platan á Spotify svo árum skiptir og ekkert lát er á vinsældunum.
16.10.2020 - 11:29
Salka og Andri Freyr flytja lag til minningar um Dóra
Rapp- og reggístjarnan Salka Sól Eyfeld var gestur sjónvarpsmannsins Andra Freys Hilmarssonar í þættinum Með okkar augum á RÚV. Salka lék nokkur vel valin lög á píanó og gítar og þau sungu saman vögguvísu eftir Sölku sjálfa. Flutninginn tileinkaði Andri Halldóri heitnum vini sínum.
20.08.2020 - 13:07
Pistill
Óhugnaður og órar í vögguvísum
Hversu raunverulegur er menningararfur vögguvísunnar sem samviskusamar mæður keppast við að skila áfram? Hversu óslitin er sú keðja sem liggur frá móður til barns, allt aftur til ómunatíðar munnlegrar geymdar? Ragnheiður Hólmgeirsdóttir velti þessu fyrir sér í pistli um vögguvísur í Víðsjá.