Færslur: Vogahverfi

Rafmagn komið á í Vogahverfi
Uppfært kl.22.30: Rafmagn er nú komið á í Vogahverfi. Rafmagnslaust varðr vegna háspennubilunar í hluta Vogahverfis í kvöld. Viðgerð er nú lokið og rafmagn komið á öll hús.
21.09.2019 - 22:16
Þekkir hvern bílskúr og bakgarð í 104
Á æskuslóðum sínum í Vogahverfinu bar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra út póst á yngri árum, las Nancybækurnar á Sólheimasafninu á rigningardögum og þekkti hvern krók og kima í hverfinu. Hún segist þó vera hætt að paufast í bakgörðum að kíkja á nágrannana.