Færslur: VMA

Verkmenntaskólann á Akureyri vantar tugi milljóna
Verkmenntaskólann á Akureyri vantar 40 milljónir króna á þessu ári og 60 á því næsta til að vera rekstrarhæfur. Skólameistari segir að margþættar ástæður séu fyrir hallanum. Ríkið hækkaði húsaleigu skólans um 157% á einu bretti á síðasta ári.
20.11.2020 - 13:31
Grímur og glamúr á VMA verðlaunahátíðinni
VMA verðlaunin, árleg tónlistarverðlaunahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV, var haldin í gærkvöld. Vegna heimsfaraldursins voru hátíðarhöldin að sjálfsögðu með öðru sniði en vanalega en það kom ekki í veg fyrir að stjörnurnar klæddu sig upp í sitt fínasta og kæmu fram og flyttu tónlist sína.
31.08.2020 - 11:45