Færslur: Vladimir Putin

Evróputúr Bidens er hafinn - fyrsta stopp Bretland
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Jill eiginkona hans eru komin til Bretlands í sinni fyrstu opinberu utanlandsferð frá því hann var kjörinn forseti Biden tekur þátt í ráðstefnu G7 ríkjanna sem haldin verður dagana 11. til 13. júní í Cornwall.
Pútín vonast eftir bættum samskiptum
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, kveðst vona að fundur hans með Joe Biden Bandaríkjaforseta síðar í mánuðinum leiði til þess að samskipti landanna batni. Þau hafa verið afar slæm um skeið.
04.06.2021 - 17:21
Rússar heita Hvítrússum milljarða láni
Á sama tíma og ráðamenn í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu leggja á ráðin um frekari refsiaðgerðir gagnvart stjórnvöldum í Minsk eru ráðamenn í Rússlandi að undirbúa milljarða lán til nágranna sinna í Hvíta Rússlandi.
30.05.2021 - 04:45
Viðtal
Undirbúningur fyrir leiðtogafund Bidens og Pútíns
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hlakkar til fundar, sem hann á við Sergei Lavrov síðar í kvöld. Hann sé undirbúningur fyrir mögulegan leiðtogafund Joe Bidens og Vladimir Pútíns. Blinken segist geta mælt með Íslandi sem fundarstað.