Færslur: Vitvélavæðing

Nálgist barn í þroska eftir 20 ár
Íslendingar standa öðrum framar þegar kemur að þróun sjálfstætt þenkjandi vélmenna. Þetta segir Kristinn R. Þórisson, forstöðumaður Vitvélastofnunar Íslands. Deilt er um hversu víðtæk áhrif vitvélavæðing mun á næstu árum hafa á samfélagið og hvort endurskoða þurfi grunnstoðir þess vegna hennar.
10.08.2015 - 19:20
Hversu mikið má eiga við heilann?
Kaffi, minnislyf, rafbylgur sem breyta líðan, ígrædd heilaörvunartæki. Þetta eru nokkur dæmi um taugaeflandi úrræði. Í dag eru heilbrigðir einstaklingar í auknum mæli tilbúnir til þess að láta eiga við taugakerfið. Þetta segir Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands.
06.08.2015 - 13:10