Færslur: virkjanaleyfi

Fiskistofa veitir skilyrt leyfi fyrir Hvammsvirkjun
Enn eitt leyfi Landsvirkjunar er í höfn fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá. Ströng skilyrði er sett í leyfi Fiskistofu og að mati stjórnarmanns í Veiðifélagi Þjórsár er tekið undir athugasemdir félagsins. Hann hefur enga trú á að virkjunin verði reist. 

Mest lesið