Færslur: Virginia Giuffre

Refsing Ghislaine Maxell ákveðin í júní
Dómari ákveður refsingu Ghislaine Maxwell 28. júní næstkomandi en hún var sakfelld skömmu fyrir áramót fyrir mansal og að hafa tælt stúlkur undir lögaldri til fylgilags við Jeffrey Epstein.
Greitt fyrir að kæra hvorki Epstein né Bretaprins
Virginia Giuffre, sem hefur höfðað mál á hendur Andrési Bretaprins fyrir kynferðisbrot fyrir milligöngu afhafnamannsins Jeffrey Epstein, fékk greiðslu fyrir tólf árum gegn því að höfða ekki mál gegnum neinum tengdum honum.
03.01.2022 - 22:01
Prinsinn krefst frávísunar í kynferðisbrotamáli
Breski prinsinn Andrés hertogi af Jórvík krefst þess að dómstóll í New York í Bandaríkjunum vísi einkamáli Virginiu Giuffre á hendur honum frá. Hún sakar hann um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi fyrir 20 árum.