Færslur: vinstri græn

Lýsa yfir vilja til ríkisstjórnarsamstarfs
Stjórnarandstöðuflokkarnir, Píratar, Vinstri græn, Björt framtíð og Samfylkingin lýsa yfir vilja til ríkisstjórnarsamstarfs að loknum kosningum fái þeir meirihlutaumboð kjósenda til þess. Þetta kom fram eftir fund þeirra á Lækjarbrekku í morgun.
Minntu á kröfur eldri borgara - Myndskeið
Félagsmenn úr Gráa hernum, úr félagi eldri borgara í Reykjavík, mættu fyrir utan Lækjarbrekku í Reykjavík rétt fyrir klukkan ellefu með erindi til leiðtoga stjórnarandstöðuflokkanna sem þar hittust.
  •