Færslur: Vinsældalisti Rásar 2

Sex suðandi sumarsmellir síðustu ára
Nú þegar júlí er á næsta leiti má ætla að landsmenn fari á stúfana og elti sólina um allt land. Eins mikilvægt og það er að fara varlega í umferðinni þá er líka brýnt að hlusta á góða tónlist. Rás 2 verður á vaktinni og það verður forvitnilegt að sjá hvert verður vinsælasta lag sumarsins 2019.