Færslur: Vinnustaðamenning

Skoðuðu fjórtán ábendingar um framkomu formanns BHM
Fjórtán óformlegar ábendingar vegna framkomu Friðriks Jónssonar, formanns Bandalags háskólamanna, voru til skoðunar hjá tveimur ráðgjafafyrirtækjum. Hvorugt fyrirtækið taldi þó ástæðu til aðgerða í kjölfar tilkynninganna.
Blaðamenn í verkfall eftir hótanir um starfsmissi
Blaðamenn við bandaríska tímaritið Washingtonian lögðu niður störf í dag eftir að framkvæmdastjóri blaðsins sagði störf þeirra geta verið í hættu sneru þeir ekki aftur á ritstjórnina. Margir blaðamenn hafa unnið störf sín að heiman á tímum kórónuveirufaraldursins.
07.05.2021 - 21:34
Viðtal
„Það er betra að hætta inn í sumarið“
„Fyrsta árið var svolítið skrítið, það vantaði svolítið inn í tilveruna því þessi tilvera, vinnutilveran, sérstaklega þegar maður er búinn að vinna svona lengi á sama stað, er partur og jafnvel stór partur af hverjum manni, vinnustaðurinn, vinnufélagarnir.“ Svona lýsir Jóhann Salomon Gunnarsson þeim tímamótum að hætta að vinna.