Færslur: vinnuslys

Alvarlegt vinnuslys í Þorlákshöfn
Lögreglan á Suðurlandi og Vinnueftirlitið rannsaka alvarlegt vinnuslys sem varð í Þorlákshöfn í síðustu viku.
Banaslys í Garðabæ
Karlmaður á fertugsaldri lést eftir fall á vinnusvæði í Urriðaholti í Garðabæ í dag.
Tólf milljónir frá Sjóvá eftir slys
Sjóvá-Almennar  tryggingar þurfa að greiða verkamanni sem starfaði hjá Reykjavíkurborg rúmar tólf milljónir króna auk vaxta vegna slyss á vinnustað. Þetta er niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem maðurinn höfðaði gegn tryggingafélaginu.
08.02.2022 - 16:34
Féll tíu metra niður í húsgrunn
Maður féll tíu metra til jarðar niður í húsgrunn á byggingarsvæði í Katrínartúni í morgun. Þetta staðfestir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu.
Rannsókn á banaslysi miðar vel
Rannsókn á tildrögum banaslyss sem varð á byggingasvæði í Reykjanesbæ á miðvikudag í síðustu viku miðar vel, að sögn Bjarneyjar Annelsdóttur, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurnesjum
19.07.2021 - 10:56
Maður festi handlegg í heyvinnuvél
Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um vinnuslys í Grímsnesi en maður festi handlegginn í heyvinnuvél við landbúnaðarstörf. Viðbragðslið er nú á vettvangi. Unnið að því að losa handlegginn en lögreglan á Suðurlandi veitir ekki frekari upplýsingar að svo stöddu.
18.07.2021 - 18:33
Fékk dæmdar bætur því skápur féll á hana
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til þess að greiða konu rúmlega 18 milljónir króna í skaðabætur fyrir tjón sem hún varð fyrir þegar veggskápur féll á hana þar sem hún starfaði á tannréttingastofu.
12.11.2018 - 17:02
Vinnuslysum í skólum fjölgar um helming
246 beinbrot urðu í vinnuslysum á leikskólum hér á landi síðasta áratug. Vinnuslysum hjá starfsfólki leik- og grunnskóla hefur fjölgað um nær helming frá 2008. Vinnueftirlitið og Kennarasamband Íslands ætla að rannsaka málið ítarlega í haust.
26.07.2018 - 19:20