Færslur: Vinnumarkaðsrannsóknir

Spegillinn
Versnandi fjárhagsstaða mikið áhyggjuefni
Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman, samkvæmt nýrri könnun sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi nýverið. Könnunin var lögð fyrir um 150 þúsund félagsmenn ASÍ og BSRB í lok nóvember og byrjun desember 2021. Svarhlutfallið 5,8% eða 8.768 manns. 
Spegillinn
Ótrúlega sláandi tölur
Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman. Staða atvinnulausra er verri en launafólks og staða innflytjenda er talsvert verri en innfæddra. Yfir 40 af hundraði atvinnulausra mælast með slæma andlega heilsu miðað við um fimmtung launafólks. Fjórðungur kvenna á vinnumarkaði býr við slæma andlega heilsu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun Vörðu á stöðu launafólks. Varða er ný rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sem ASÍ og BSRB komu á laggirnar.
10.02.2021 - 10:00