Færslur: Vinnslustöðin

Samruni Vinnslustöðvar og Ufsabergs ógiltur
Héraðsdómur Suðurlands ógilti í gær samruna Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og Útgerðarfélagsins Ufsabergs, sem ákveðinn var á hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar í fyrra. Héraðsdómur ógilti einnig ákvörðun um hlutafjáraukningu Vinnslustöðvarinnar. Hæstiréttur ógilti samruna þessara fyrirtækja árið 2013.
26.11.2015 - 18:15