Færslur: Vinir Kópavogs
Helga Jónsdóttir leiðir framboðslista í Kópavogi
Helga Jónsdóttir, fyrrverandi starfsmaður eftirlitsstofnunar EFTA, sækist eftir bæjarstjóra sætinu í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosingum. Helga hefur komið víða við á starfsferli sínum og var meðal annars var hún bæjarstjóri í Fjarðarbyggð frá árinu 2006 til 2010.
01.05.2022 - 10:29