Færslur: Vincent van Gogh

Bjóða hárgreiðslu og hreyfingu á hollenskum söfnum
Nýlunda var tekin upp á söfnum og tónleikasölum víðsvegar um Holland í dag þegar almenningi var boðið að þiggja þar klippingu eða stunda líkamsrækt. Yifrvöld skipuðu stöðunum umsvifalaust að láta af athæfi sínu.
Byssan sem Van Gogh skaut sig með boðin upp
Skammbyssa sem hinn frægi hollenski málari Vincent Van Gogh er talinn hafa notað til að taka eigið líf verður boðinn upp í París í Frakklandi á miðvikudaginn. Byssan hefur verið kölluð frægasta vopn listasögunnar.
17.06.2019 - 13:36
Kvikmynd um Van Gogh úr olíumálverkum
„Ég sá 50-60 listmálara að störfum, og einhver sagði við mig: „Ó, það ert þú! Sá sem við höfum verið að mála síðustu sex mánuði!“ Ég hugsa að mörg þeirra hafi þekkt andlitið mitt betur en ég sjálfur,“ segir leikarinn Robert Gulaczyk, sem fer með hlutverk listmálarans Vincent Van Gogh í fyrstu kvikmyndaframleiðslunni þar sem allir rammar kvikmyndarinnar eru olíumálverk.
17.10.2017 - 15:34