Færslur: villiminkur
Ófremdarástand vegna fjölgunar villiminks
Veiðimaður í Skagafirði segir áhyggjuefni hversu mikið villimink hafi fjölgað. Stjórnvöld og sveitarfélög þurfi að auka fjárveitingar svo hægt sé að halda honum í skefjum.
29.09.2020 - 14:04