Færslur: Villibörn

Saga hins raunverulega Móglí
Sagan af Móglí, stráknum sem ólst upp hjá úlfunum í frumskóginum og vingaðist við björn og hlébarða, hefur orðið innblástur ævintýra fyrir börn. Sagan á sér aftur á móti sannar og nær ótrúlegar rætur sem teygja sig djúpt inn í frumskóg Indlands.
25.03.2021 - 11:03