Færslur: Vilhelm Neto

Viðtal
Óskar eftir vísbendingum um meintan banamann Friðriks
„Við setjum upp hliðarheim þar sem hliðarsjálf mitt kemst að því að eitthvað hafi komið fyrir Friðrik Dór. Ég reyni að komast að því hver hafi myrt hann,“ segir leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto sem leikur í nýjum þáttum í sjónvarpi Símans þar sem hann rannsakar meint morð á söngvaranum, sem auðvitað er sprelllifandi og leikur sjálfur í þáttunum.
28.02.2021 - 15:00
Jóladagatal
Hverskyns hreyfing góð við jólastressinu
Eins og sást í síðasta þætti Jólakortsins er spennustigið orðið hátt á aðventunni og jólastressið farið að segja til sín í samskiptum þeirra Helgu Margrétar og Jafets Mána. Þá er um að gera að vinna bug á því.
14.12.2019 - 10:00
Viðtal
Segir Íslendinga „ruglaða“ fyrir stærð Hörpu
Portúgalski tónlistarmaðurinn og sigurvegari Eurovision 2017, Salvador Sobral, heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Hann segir húsið risastórt en hlakkar mikið til að koma fram á tónleikunum.