Færslur: Vikan með Gísla Marteini

Berglind Festival og Kaka ársins 2021
Árlega velja íslenskir bakarar Köku ársins. En hvað liggur að baki þessu vali? Berglind Festival kannaði sögu kökunnar frá landnámi.
Hafmeyjur og karókí
Hljómsveitin Cyber ásamt Ásdísi Maríu fluttu lagatvennuna Starry night og Karaoke song og lokuðu þætti Vikunnar með Gísla Marteini af krafti.
11.01.2021 - 14:46
Diddú syngur inn jólin
Söngfuglinn Diddú var gestur Vikunnar með Gísla Marteini og söng jólin inn fyrir landsmenn með hinu hugljúfa jólalagi Nú minnir svo ótalmargt á jólin.
12.12.2020 - 09:00
Purumenn með jólapuru
Ofurbandið Purumenn litu við í Vikunni með Gísla Marteini. Þeir fluttu ekki einungis jólaslagarann Fyrir jól heldur einnig jólahelgileik úr jóladagatali Purumanna.
11.12.2020 - 22:30
Vikan
Jóla-Festival 3. hluti
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu. Í þessum lokaþætti er farið yfir hvað á að hafa í jólamatinn.
Jóhanna Guðrún flytur nýtt jólalag
Jóhanna Guðrún flutti nýtt lag af jólaplötu sinni í Vikunni með Gísla Marteini og gaf landsmönnum jólabónus í leiðinni.
28.11.2020 - 09:00
Þú og ég í Hátíðarskapi
Dúnderdúettinn Þú og ég fluttu jólaslagarann Hátíðarskap í Vikunni með Gísla Marteini sem kom öllum svo sannarlega í jólaskap.
27.11.2020 - 22:10
Jóla-Festival 2. hluti
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu. Í öðrum þætti kynnumst við jólatónlist og jólasveinum sem er búið að banna að koma til byggða.
Jóla-Festival 1. hluti
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu. Í þessum fyrsta þætti kíkjum við í fjárhúsið í Betlehem og fræðumst um heiðin jól.
Bríet flytur Hann er ekki þú
Söngkonan Bríet flutti lagið Hann er ekki þú af plötu sem hún gaf út nýverið og hefur tröllriðið landanum. Atriðið vann hún í samstarfi við Krassa Sig.
20.11.2020 - 21:39
KK og Ellen flytja I think of angels
KK og Ellen fluttu hið hugljúfa lag I think of angels sem er einkennislag alþjóðlegs minningardags fórnarlamba umferðarslysa.
Moses Hightower flytja lagið Stundum
Gleðisprengjurnar í Moses Hightower fluttu lagið Stundum af nýútkominni plötu þeirra sem ber nafnið Lyftutónlist.
Berglind Festival & fjarskemmtanir
Þegar allir þurfa að vera heima að hlýða Víði er gott að hafa eitthvað skemmtilegt að gera. Berglind kannaði hugtakið fjarskemmtun.
Áhugaverðar staðreyndir Ráðherrans
Það eru margar áhugaverðar og duldar staðreyndir sem koma fyrir í Ráðherranum sem áhorfendur heima vita ekki um. Gísli Marteinn fékk þau Þuríði Blævi og Þorvald Davíð til að leysa frá skjóðunni.
Ultraflex flytur sovéskt diskó
Íslensk/norski kvendúettinn Ultraflex sérhæfir sig í sovésku diskó. Tvíeykið leit við í Vikuna með Gísla Marteini og fluttu lagið Full of lust af nýútkominn plötu.
31.10.2020 - 09:00
Eftirhermu-stórsigur í Vikunni með Gísla Marteini
Það styttist í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Gísli Marteinn fékk þrjá frambærilegustu Trump eftirhermu-listamenn landsins í Vikuna.
Berglind Festival & forsetakosningarnar
Það styttist í forsetakosningar í Bandaríkjunum og Berglind er með nokkrar spurning um málið.
Eyþór Ingi og Lay Low flytja Aftur heim til þín
Stjörnudúettinn Eyþór Ingi og Lay Low fluttu lagið Aftur heim til þín í Vikunni með Gísla Marteini. Lagið hefur notið mikillar hylli landans frá því í sumar og á vel við nú á dögum.
24.10.2020 - 09:00
Daði Freyr í Eurovision 2021
Við skiptum beint yfir til Berlínar heim til Daða Freys, en í dag var tilkynnt um þáttöku hans í Eurovision fyrir hönd Íslands árið 2021.
Fréttir Vikunnar 23.10.2020
Gísli Marteinn fór að venju yfir fréttir Vikunnar. Þar bar m.a. á góma endurskoðandi Sigur Rósar, bannmerki og skjálftaviðbrögð.
23.10.2020 - 22:05
Berglind Festival & grímuskylda
Landsmenn hafa sett upp grímur til að takmarka útbreiðslu veirunnar. Berglind leitaði til allra helstu sérfræðinga um málið að venju.
Fréttir Vikunnar 09.10.2020
Gísli Marteinn fór yfir helstu fréttir Vikunnar að venju, þar bar m.a. á góma ,,pick-up” línur Bergþórs Óla, Dr. Eat Dick og lífsstíll bænda.
09.10.2020 - 22:06
Berglind Festival & Saga íslensks skemmtanalífs II
Í þessum öðrum hluta af þremur fer Berglind yfir sögu skemmtanahalds á Íslandi. Stríðsárin, Þórscafé og danssporin í Hollywood koma fyrir að þessu sinni.
Fréttir Vikunnar 02.10.2020
Þegar Sótti stal jólunum, mælskulist forsetaframbjóðenda og Covid að sækja í sig veðrið var meðal þess sem Gísli fór yfir í fréttum Vikunnar.
02.10.2020 - 21:46