Færslur: Vikan með Gísla Marteini

Kaktus í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistarmaðurinn Kaktus Einarsson gaf út sína fyrstu sólóplötu Kick the ladder fyrr á þessu ári. Kaktus mætti í Vikuna með Gísla Marteini ásamt góðu gengi og fluttu þeir lagið One of those af fyrrnefndri plötu.
30.10.2021 - 09:11
Stanslaust stuð - Elín Hall
Tónlistarkonan Elín Hall mætti í Vikuna með Gísla Marteini með skemmtilega ábreiðu af lagi Páls Óskars,Stanslaust stuð.
Berglind Festival & eftirhermur
Er í lagi að herma eftir öðrum? Berglind Festival slóst í för með einhverjum reyndustu eftirhermum landsins.
Birnir og Páll Óskar - Spurningar
Það var mikið um dýrðir þegar Páll Óskar og Birnir mættu með Spurningar, eitt vinsælasta lag landsins í Vikuna með Gísla Marteini.
Berglind Festival & íslenskar talsetningar
Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.
Teitur Magnússon - Líft í mars?
Teitur Magnússon leit við í Efstaleiti með fríðu föruneyti og flutti lagið Líft í mars? í Vikunni með Gísla Marteini.
Berglind Festival & hlaðvörp
Eru allir og amma þeirra komnir með hlaðvarpsþátt? Berglind Festival hitti nokkrar af vinsælustu hlaðvarpsstjörnum þjóðarinnar.