Færslur: #Vikan

Myndskeið
Bubbi og Paparnir í áramótagír
Bubbi Morthens og Paparnir mættu í Árið með Gísla Marteini og fluttu hið klassíska áramótalag Hin gömlu kynni gleymast ei.
Myndskeið
Auður flytur lag ársins í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistarmaðurinn Auður mætti í Árið með Gísla Marteini og flutti ofursmell ársins 2019: Enginn eins og þú.
Berglind Festival & íslenski geimurinn
Núverið var greint frá stofnun íslenskrar geimrannsóknarstofnunnar. Berglind kannaði stöðuna á fyrsta íslenska geimskotinu.
Berglind Festival og íslenski geimurinn
Núverið var greint frá stofnun íslenskrar geimrannsóknarstofnunnar. Berglind kannaði stöðuna á fyrsta íslenska geimskotinu.
Bríet frumflytur nýtt lag
Bríet leit við í Vikunni með Gísla Marteini og frumflutti nýtt lag eftir hana sjálfa sem heitir „Esjan er falleg" ásamt Daníel Friðriki Böðvarssyni sem lék undir á gítar.
20.09.2019 - 21:10
Kristján (heiti ég) Ólafsson kennir samskipti
Vikan fór yfir samskipti á vinnustöðum með þjóðargerseminni Kristjáni (heiti ég) Ólafssyni.
20.09.2019 - 20:53
Sjallaball, bjór og samgöngur
Gísli Marteinn fór yfir fréttir vikunnar þar sem m.a. var farið yfir dýrt bjórverð á Íslandi, Sjallaballið og nýjan formann umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
20.09.2019 - 20:45
Mugison murrar
Mugison kíkti við í Vikuna með Gísla Marteini og flutti gamla rokksmellinn Murr murr.
13.09.2019 - 21:30
Myndskeið
Einhvers staðar 40 ára í Vikunni
Hljómsveitin Mannakorn kom og flutti hið fallega lag, Einhvers staðar einhvern tímann aftur, í Vikunni með Gísla Marteini.
29.03.2019 - 22:22
Úlfur Úlfur með Hraði
Hljómsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út lagið Hraði og voru gestir Gísla Marteins í Vikunni af því tilefni.
15.03.2019 - 23:31
GDRN með nýtt lag í Vikunni
GDRN mætti í Vikuna með Gísla Marteini og frumflutti nýtt óútgefið lag sitt, Af og til.
07.02.2019 - 13:53
Magnús og Jóhann ásamt Árstíðum flytja Álfar
Magnús og Jóhann komu ásamt Árstíðum og fluttu lagið Álfar í Vikunni með Gísla Marteini síðastliðinn föstudag. Nýverið gáfu Magnús Þór og Árstíðir út plötuna Garðurinn minn. Í tilefni af útgáfu plötunnar og 70 ára afmælis Magnúsar Þórs halda þeir tónleika í Háskólabíói í kvöld og annað kvöld.
15.11.2018 - 11:03
Fullveldis Festival
Ísland varð frjálst og fullvalda ríki fyrir hundrað árum. Þáttaröð í 5 hlutum þar sem Berglind Festival kafar svona frekar grunnt í fullveldissögu Íslands á árunum 1918-2018.
02.11.2018 - 21:40
Dorrit lét klóna hvern?!
Atli Fannar hefur sjaldan verið jafn ringlaður og veður úr einu í annað. Óli og Dorrit, Biggi og Inga, Friðrik og Dór — vikan var stútfull af allskonar uppákomum og komast þær flestar fyrir í innslagi kvöldsins.
02.11.2018 - 21:40
Berglind Festival Mathöll
Hverjum krók og kima höfuðborgarinnar virðist hafa verið breytt í Mathöll. Berglind rannsakaði málið og heimsótti þessar hallir.
12.10.2018 - 21:40
Best of Festival 2017-2018
Berglind tók saman uppáhalds brotin sín úr þáttunum í vetur fyrir síðasta þátt vetrarins. Hún rifjar upp margt skemmtilegt og biður afsökunar á því ef einhverjar óskir hafa ekki skilað sér.
27.04.2018 - 21:15
Skírlíft Ísland 2018
Eru samningslausar ljósmæður í alvöru enn þá mál vikunnar? Þarf þjóðin að hefjast handa við að útrýma þörfinni fyrir ljósmæður? Atli Fannar boðar til algjört skílífi á Íslandi samhliða því að fara yfir allar helstu fréttir vikunnar.
27.04.2018 - 20:50
Berglind Festival, plastið og plokkið
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu henda allt að tíu þúsund tonnum af plastumbúðum á ári. Berglind Festival fræðist um plast og plokk í Vikunni með Gísla Marteini.
06.04.2018 - 23:55
Grunar að Ari Eldjárn nái langt
Atli Fannar fór yfir fréttir vikunnar, í Vikunni með Gísla Marteini í kvöld.
06.04.2018 - 23:00
Gjaldmæli á hárgreiðslustofur
Er Eyþór Arnalds sérvalin af Guði? Var Air Atlanta í alvöru að flytja vopn til Saudí-Arabíu? Atli Fannar tók stöðuna á fréttum Vikunnar.
02.03.2018 - 22:09