Færslur: Viðvörun

Tvær gular viðvaranir taka gildi í kvöld
Gular viðvaranir taka gildi á Suðausturlandi klukkan 18 í kvöld og á Austfjörðum klukkan 21. Á báðum landsvæðum er talsverð rigning og búist við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum sem eykur hættu á flóðum og skriðuföllum.
Vara við SMS-skilaboðum fjársvikara
Borgun varar við tilraunum til fjársvika í nafni fyrirtækisins. Óprúttnir SMS-arar senda nú skilaboð til fjölda Íslendinga þess efnis að móttakandi hafi fyrir mistök borgað kortareikning tvisvar og að því hafi kortinu verið lokað. Þá er hann hvattur til að opna vefslóð og gefa þar upp kortaupplýsingar til að opna kortið að nýju.
23.08.2020 - 16:22