Færslur: viðtal

Næsta skref að skoða rannsókn mála sem tengjast mansali
„Eitt af næstu skrefum er að skoða og rýna rannsókn mála þar sem grunur hefur leikið á að um mansal sé að ræða og athuga hvort sé kannski einhverja meinbugi að finna sem skýra af hverju þessi mál koma ekki til kasta ákæruvaldsins,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra þegar hún er spurð að því hvernig standi til að bregðast við ábendingum til íslenskra stjórnvalda frá bandaríska utanríkisráðuneytinu um aðgerðir gegn mansali.
Viðtal
Allir þjóðfélagshópar hakkaðir í spað
„Ef maður ætlar að geta horfst í augu við sjálfan sig verður maður að gera hlegið að sér. Það er enginn óhultur í þessu verki, þetta er drepfyndið stykki,“ segir Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri leikritsins Bæng sem er frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld.
26.04.2019 - 16:19
Viðtal
Bíóást: „Takið eftir myndmálinu“
Jane Campion er eini kvenleikstjórinn sem hefur hlotið Gullpálmann á Cannes kvikmyndahátíðinni, en hann fékk hún fyrir kvikmyndina The Piano.
26.04.2019 - 13:38
Írafár: Hefði ekki grunað þessar viðtökur
Hljómsveitin Írafár spilar tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld, en tónleikarnir eru 20 ára afmælistónleikar hljómsveitarinnar, sem hefur lítið spilað saman undanfarin ár. „Okkur hefði aldrei getað grunað þessar viðtökur,“ segir Birgitta Haukdal, söngkona sveitarinnar. „Við eigum greinilega einhvern hóp enn þá, sem er ótrúlega dýrmætt fyrir tónlistarmenn.“
02.06.2018 - 20:28
„Skordýrin koma til með að lifa okkur“
Vísindamenn hafa greint um milljón tegundir, líklega bara lítið brot af þeim sem fyrirfinnast í náttúrunni. Skordýr hafa alls staðar gert sig heimakomin. Þau þrífast við ótrúlega fjölbreytilegar aðstæður og hafa gert í mörg hundruð milljón ár en nú er að verða breyting á því. Víða um heim sækir maðurinn hart fram gegn skordýrum, eitrar fyrir þeim og eyðileggur búsvæði þeirra. Skordýr reiða sig á fjölbreyttan gróður og einhæft ræktarland er í þeirra huga eins og hver önnur eyðimörk. 
06.03.2018 - 16:58
 · viðtal · Umhverfismál · Skordýr · mengun
Ópíóíðafíkn: „Það eiga allir batavon“
„Þeir eru oftast teknir fram fyrir aðra því þeir eru í bráðri lífshættu.“ Þetta segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Biðlistinn hefur aldrei verið lengri. Valgerður segir ríkið þurfa að styðja betur við sjúkrahúsið.
19.01.2018 - 11:21
 · viðtal · Fíkniefni · Vogur · Velferðarmál
RÚV skerpir á hlutverki sínu
Útvarpsstjóri var í viðtali við mbl.is. Þar kom fram að RÚV væri að skerpa á hlutverki sínu með því að auka áherslu á innlent efni, menningarefni og barnaefni. Einnig kom fram að viðsnúningur hefur orðið í rekstri félagsins sem er orðinn hallalaus.
02.11.2015 - 13:20
The Monolith Deathcult í viðtali
Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir Hollensku þungarokksveitarinnar The Monolith Deathcult.
19.10.2015 - 19:02