Færslur: Viðskiptaráð

Svanhildur Hólm ráðin framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Svanhildur Hólm Valsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hún tekur við starfinu af Ástu Fjeldsted 1. desember næstkomandi.
Keppa um lausnir á loftslagsvandanum
Leitað er lausna á loftslagsvandanum í sérstakri verkkeppni Viðskiptaráðs Íslands um næstu helgi. Í keppninni er óskað eftir færum leiðum fyrir Ísland til þess að mæta skuldbindingum samkvæmt Parísarsáttmálanum.
25.09.2019 - 09:35