Færslur: Viðskiptahættir útgerða í þróunarlöndum

Ísland fjármagnar úttekt FAO um viðskiptahætti útgerða
„Samkomulag hefur náðst við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) um að vinna úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarríkjum,“ segir í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn um úttekt á viðskiptahættum útgerða í þróunarlöndum.