Færslur: viðskiptadeilur

Dauðadómur yfir Kanadamanni staðfestur í Kína
Dómstóll í Kína úrskurðaði í morgun að dauðadómur yfir Kanadamanninum Robert Schellenberg skuli standa óhaggaður. Schellenberg hefur verið í fangelsi í Kína síðan hann var sakaður um tilraun til að smygla 225 kílóum af metamfetamíni þaðan til Ástralíu ári 2014.
10.08.2021 - 05:25
Ástralir og Kínverjar takast á um tolla á innflutt vín
Stjórnvöld í Ástralíu hafa lagt fram formlega kvörtun til Alþjóða-viðskiptastofnunarinnar vegna tolls sem Kínverjar leggja á innflutt vín til að hindra að þau verði seld á lægra verði en í framleiðslulandinu.
19.06.2021 - 00:20