Færslur: viðskiptabann

Yfir 500 farþegaþotur gerðar upptækar í Rússlandi
Fleiri hundruð farþegaþotur sem rússnesk flugfélög eru með á leigu frá erlendum flugvélaleigum, hafa verið kyrrsettar og í raun gerðar upptækar af rússneskum stjórnvöldum. Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur undirritað lög sem kveða á um að skrá megi og nota flugvélarnar í innanlandsflugi í Rússlandi.
Amnesty sakar Ísraelsmenn um aðskilnaðarstefnu
Mannréttindasamtök kalla eftir því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna setji á vopnasölubann til Ísraels. Þá hvetja samtökin til markviss viðskiptabanns á ísraelska valdhafa sem beri ábyrgð á dauða þúsunda palestínskra borgara. Ísraelsmenn eru sakaðir um að halda úti aðskilnaðarstefnu á Palestínumenn .