Færslur: viðhald

Fé til viðhalds vega í Færeyjum uppurið þetta árið
Fjármunir til viðhalds vega í Færeyjum eru uppurnir í ár. Ráðherra samgöngumála heitir því að viðgerðir á vegum verði í forgangi á næsta ári.
Sjónvarpsfrétt
Full endurgreiðsla virðisaukaskatts hættir
Ekki er hægt að fá fulla endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu við íbúðarhúsnæði eftir mánaðamótin. Endurgreiðslur í ár eru margfalt minni en í fyrra þegar þær námu nærri ellefu milljörðum.
Vonast til að tafir á afgreiðslu umsókna séu að baki
Að undanförnu hefur hægst nokkuð á afgreiðslu umsókna um endurgreiðslu virðisaukaskatts af viðhaldi fasteigna samkvæmt átakinu Allir vinna. Að hluta má kenna það áhrifum kórónuveirufaraldursins.