Færslur: Viðbragðsáætlanir

Sjónvarpsfrétt
Eldar loguðu við flugbrautina
Ein stærsta hópslysaæfing sem haldin er hér á landi fór fram á Keflavíkurflugvelli í dag. Æfð voru viðbrögð við brotlendingu farþegaþotu með 120 farþega innanborðs.
Vilja hafa jarðýturnar klárar ef verja þarf byggð
Almannavarnir vinna nú að lista yfir stórtækar vinnuvélar á Suðurnesjum. Ef hraun ógnar byggð eða mikilvægum innviðum verða gerðar stíflur eða grafnar rásir til að beina hrauninu í annan farveg.