Færslur: Víðavangshlaup

Sigurvegari Bakgarðshlaups lagði 288 kílómetra að baki
Mari Järsk er sigurvegari í Bakgarðskeppni Náttúruhlaupa eftir að hafa hlaupið samtals 43 6,7 kílómetra langa hringi. Hún lagði því samtals 288 kílómetra að baki. Mari sigraði einnig í hlaupinu á síðasta ári.
163 luku Víðavangshlaupi ÍR í kvöld
Hundrað sextíu og þrjú luku keppni í Víðavangshlaupi ÍR í kvöld, sem er jafnframt meistaramót í fimm kílómetra götuhlaupi.
18.09.2020 - 01:28
Arnar og Helga Guðný báru sigur úr býtum
Víðavangshlaup Íslands fór fram í blíðskaparveðri í Laugardalnum í gær en mótið er jafnframt Meistaramót Íslands í víðavangshlaupum. Keppt var í fimm flokkum; 12 ára og yngri, 13 til 14 ára, 15 til 17 ára, 18 til 19 ára og að lokum í flokki fullorðinna.
29.10.2017 - 15:00
Víðavangshlaup Íslands á morgun
Víðavangshlaup Íslands, sem jafnfram er Meistaramót Íslands í víðavangshlaupum, fer fram á morgun, laugardaginn 28. október.
27.10.2017 - 19:45