Færslur: VHS

Menningin
Í Bónus eftir 8 tíma vinnudag
Ófarir, skólaböll og lífsleiði eru meðal umfjöllunarefna nýjustu sýningar uppistandshópsins VHS. Sýningin ber titilinn „VHS krefst virðingar“ og verður frumsýnd í Tjarnarbíói 3. september.
03.09.2021 - 12:58
Tengivagninn
Dansaði fyrir konu sem hann hélt að væri söngkonan Cher
„Er þetta hún? Er þetta söngkonan?“ spurði uppistandarinn Vilhelm Neto fjölskylduvin þar sem hann var staddur á Algarve, og ókunnug kona hóf upp raustina og fór að syngja lagið Believe með Cher. Staðráðinn í að heilla hana upp úr skónum stóð hann upp og dansaði fyrir hana.
21.08.2021 - 14:00
Uppistandshópurinn VHS biðst forláts á ýmsu
Uppistandshópurinn VHS frumsýnir nýja sýningu, VHS biðst forláts, laugardaginn 4. júlí í Tjarnarbíó. Þeir munu sömuleiðis fara með sýninguna á Flateyri, Siglufjörð og Rif í sumar.
03.07.2020 - 14:34
 · RÚV núll · rúv núll efni · VHS · Uppistand
Uppistand
Endurmenntun: uppistandssýning í jólagjöf frá RÚV núll
Uppistandssýningin Endurmenntun með grínhópnum VHS er jólagjöfin frá RÚV núll í ár. Sýningin er orðin aðgengileg í spilara RÚV og þar með í frelsinu í streymisveitum símafélaganna.
26.12.2019 - 10:41