Færslur: VHS

Uppistandshópurinn VHS biðst forláts á ýmsu
Uppistandshópurinn VHS frumsýnir nýja sýningu, VHS biðst forláts, laugardaginn 4. júlí í Tjarnarbíó. Þeir munu sömuleiðis fara með sýninguna á Flateyri, Siglufjörð og Rif í sumar.
03.07.2020 - 14:34
 · RÚV núll · rúv núll efni · VHS · Uppistand
Uppistand
Endurmenntun: uppistandssýning í jólagjöf frá RÚV núll
Uppistandssýningin Endurmenntun með grínhópnum VHS er jólagjöfin frá RÚV núll í ár. Sýningin er orðin aðgengileg í spilara RÚV og þar með í frelsinu í streymisveitum símafélaganna.
26.12.2019 - 10:41