Færslur: vetrarþjónusta

Myndband
Um 170 tilkynnt tjón á bílum til Vegagerðarinnar
Um 170 ökumenn hafa tilkynnt tjón á bílum til Vegagerðarinnar vegna skemmda í malbiki það sem af er ári. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir langflestar tilkynningarnar vera vegna vega á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir vetrarþjónustu á þeirra vegum í fullum gangi, en hún hafi verið meira krefjandi nú en síðustu ár.
10.03.2022 - 15:18
Ekki hægt að fara Demantshringinn allt árið
Ekki verður full vetrarþjónusta á nýjum Dettifossvegi í vetur og því ekki hægt að aka Demantshringinn allt árið. Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að vetrarumferð ferðamanna sé sífellt að aukast og beinlínis hættulegt ef ekki eigi að moka veginn í vetur.