Færslur: vetrarþjónusta
Ekki hægt að fara Demantshringinn allt árið
Ekki verður full vetrarþjónusta á nýjum Dettifossvegi í vetur og því ekki hægt að aka Demantshringinn allt árið. Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að vetrarumferð ferðamanna sé sífellt að aukast og beinlínis hættulegt ef ekki eigi að moka veginn í vetur.
09.09.2020 - 16:25