Færslur: Vestfjarðastofa

Sjónvarpsfrétt
Vilja að ríkið styðji betur við uppbyggingu vegna eldis
Sveitarfélög á Vestfjörðum telja að ríkið verði að setja meira fé í uppbyggingu innviða til að styðja við fiskeldi og að auðlindagjöld eigi að renna beint til sveitarfélaga. Þetta kom fram á fundi um fiskeldi sem helstu hagsmunaaðilar atvinnuvegarins á Vestfjörðum sóttu.
Sjónvarpsfrétt
Vöfflur á Bíldudal hápunktur 1000 km Vestfjarðaferðar
Sundspretturinn er kærkominn fyrir ameríska hjólahópinn sem hefur nú lagt að baki um þúsund kílómetra leið. Á sex dögum þræddi hópurinn Vestfjarðaleiðina sem spannar alla helstu staði Vestfjarðakjálkans og Dala. Hjólaleiðin er löng og ströng, með háum heiðum og djúpum fjörðum.
14.09.2021 - 13:05
Blámi á að stuðla að orkuskiptum á Vestfjörðum
Bláma, verkefni um orkuskipti á Vestfjörðum, hefur verið ýtt úr vör. Að því standa Landsvirkjun, Orkubú Vestfjarða og Vestfjarðastofa.
26.12.2020 - 12:59