Færslur: Verzlunarskóli Íslands

Sjónvarpsfrétt
Keppt í geimferðum hjá Versló
Hópur eðlisfræðinema við Verslunarskóla Íslands kom saman á Klambratúni í Reykjavík í morgun til þess að senda geimflaugar á loft. Flaugarnar komust allar upp af skotpallinum en fóru misjafnlega hátt. 
31.03.2022 - 19:21
Myndband
Slógu nokkur vindhögg í aðdraganda úrslitakvöldsins
Úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, fara fram á RÚV í kvöld. Það eru lið Kvennaskólans og Verzlunarskólans sem mæta ósigruð til leiks en búast má við nokkuð jafnri keppni í kvöld.
Kringlumýrarbraut er einskismannsland kvöldsins
Síðasta umferð átta liða úrslita Gettu betur fer fram í kvöld þegar Menntaskólinn í Hamrahlíð og Verzlunarskóli Íslands takast á um pláss í undanúrslitum. Liðin tvö eru firnasterk og því er von á spennandi keppni.
Myndskeið
Stunda námið í Færeyjum, Danmörku, Grænland og hér
Danmörk, Færeyjar, Ísland og Grænland. Þannig hljómar kennsluskráin hjá fyrsta nemendahópnum í Norður-Atlantshafsbekknum. Í honum eru nemendur frá þessum fjórum löndum sem ferðast þeirra á milli og læra saman. „Þetta er gott framtak vegna þess að þetta er Norður-Atlantshafssamstarf og það er svo mikilvægt,“ segir verkefnastjóri erlendra verkefna hjá Versló.
Óvissan mikil og námið gæti orðið erfiðara
Nú eru liðnar um tvær vikur síðan framhaldsskólarnir hófust á nýjan leik. Nýnemar mættu (eða mættu ekki) í nýja skóla í glænýjar aðstæður, aðstæður sem þeir bjuggust ekki endilega við þegar þeir kláruðu sína grunnskólagöngu í vor. Lestin ræddi við Eddu Borg Helgadóttur, nýnema í Verslunarskóla Íslands, um fyrsta skóladaginn á breyttum tímum.
02.09.2020 - 13:46
Veifa stúdentshúfum í átt að dróna í beinni útsendingu
Það verður söguleg brautskráning stúdenta Verzlunarskóla Íslands á morgun en athöfnin verður í beinni útsendingu. Aðstandendur útskriftarnema geta verið staddir hvar sem er í veröldinni og fylgst náið með hverjum nemanda taka við skírteininu og setja upp hvíta kollinn.
22.05.2020 - 15:32
Mynd með færslu
Hverjir komast í úrslit Gettu betur?
Í kvöld ræðst hvort lið Menntaskólans í Reykjavík eða Verzlunarskóla Íslands mætir liði Borgarholtsskóla í úrslitum Gettu betur föstudaginn 13. mars.
Versló komst í undanúrslit Gettu betur
Lið Verzlunarskóla Íslands lagði lið Menntaskólans á Ísafirði að velli í lokaviðureign átta liða úrslitanna í Gettu betur í kvöld. Lið Verzlunarskólans vann sér inn 32 stig gegn 25 stigum Ísfirðinga.
Senda „shoutout“ á séra Þór
Lið Verzlunarskóla Íslands í Gettu betur senda „shoutout“ á séra Þór, prest í Árbæjarkirkju, fyrir keppni kvöldsins. Þar mæta þau Menntaskólanum á Ísafirði í 8-liða úrslitum.
21.02.2020 - 20:20
Mynd með færslu
Línurnar skýrast í Gettu betur
Í kvöld klukkan 19:45 fer fram síðasta viðureignin í 8-liða úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Skólarnir sem eigast við eru Menntaskólinn á Ísafirði og Verzlunarskóli Íslands. Að viðureigninni lokinni verður dregið í undanúrslit keppninnar.
Svona er lífið í Verzlunarskólanum
Verzlunarskóli Íslands mætir Menntaskólanum á Ísafirði í síðustu viðureign 8-liða úrslita Gettu betur á morgun, föstudag. Að sjálfsögðu fáum við því að kynnast lífinu í skólanum.
20.02.2020 - 10:31
Þetta er...Verzló
Við höldum áfram að kynnast lífinu í skólunum sem keppa í 8-liða úrslitum Gettu betur og nú er komið að Verzlunarskóla Íslands.
05.02.2019 - 11:57
Fangelsi Verzlunarskólans
Listafélag Verzlunarskóla Íslands setur um þessar mundir upp sýninguna Shawshank fangelsið. Ágúst Örn Wigum, Mímir Bjarki Pálmason og Kjalar Martinson Kollmar, leikarar í sýningunni kíktu í spjall til okkar.
23.11.2018 - 16:35
Í skóla með dóttur Obama
Bjarni Ármann Atlason er dúx Verzlunarskóla Íslands vorið 2018. Bjarni útskrifaðist með 9,9 í meðaleinkunn og hefur nám við Harvard háskóla í Bandaríkjunum í haust.
30.05.2018 - 14:40