Færslur: Verslanir

Helstu breytingar sem tóku gildi á miðnætti
Ekki verður lengur heimilt að hleypa fleirum inn á viðburði en fjöldatakmarkanir leyfa með því að framvísa hraðprófi. Það er samkvæmt reglugerð um sóttvarnaaðgerðir innanlands sem tóku gildi á miðnætti. Reglurnar gilda til og með miðvikudeginum 2. febrúar næstkomandi.
Slakað á sóttvarnatakmörkunum í Hollandi
Hollensk stjórnvöld hafa ákveðið að slaka á sóttvarnareglum í ljósi þess að sjúkrahúsinnlögnum hefur fækkað þrátt fyrir mikla útbreiðslu omíkron-afbrigðisins í landinu.
Íslendingar kaupglaðir á afsláttardögum í nóvember
Meirihluti landsmanna keypti sér varning á afsláttardögum í nóvember síðastliðnum. Dagar eins og afsláttardagur einstæðra, svartur föstudagur og stafrænn mánudagar virðast heldur betur hafa fest sig í sessi og sögðust 54% landsmanna hafa verslað á allavega einum þessara daga.
17.12.2021 - 14:07
Gagnrýnir tillitsleysi við starfsfólk verslana
„Sýnum framlínufólki í verslun þá virðingu sem það á skilið. Þökkum því fyrir að standa vaktina og gegna þessu mikilvæga og ómissandi hlutverki í okkar samfélagi,“ skrifar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, í tilefni af frídegi verslunarmanna í dag.
Rýmkanir í verslunum gjörbreyta stöðunni
Nýjar sóttvarnareglur í verslunum gjörbreyta stöðunni í aðdraganda jóla. Þetta segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Nú mega að hámarki 100 manns vera inni í stórum verslunum, en áður en ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi á fimmtudag miðaðist hámarksfjöldinn við tíu manns.
12.12.2020 - 10:49