Færslur: Verne Global

Grænn raforkusamningur undirritaður
Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs græns raforkusamnings sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun.
30.06.2021 - 14:48