Færslur: verkalýðsfélagið hlíf

Lýsir alvarlegri stöðu á leikskólum
Staðan í leikskólum Hafnarfjarðar er grafalvarleg og grípa þarf til aðgerða strax, að mati Verkalýðsfélagsins Hlífar. Illa gengur að manna leikskólana, veikindi eru algeng og mörg dæmi um að starfsfólk, sem árum saman hefur starfað á leikskólum bæjarins, hafi sagt upp og ráðið sig í sambærileg störf í öðrum sveitarfélögum.