Færslur: Verðsamanburður
Leikskólagjöld lægst í Reykjavík og hæst í Garðabæ
Foreldrar í Reykjavík greiða lægri gjöld fyrir átta tíma leikskóladag en foreldrar annars staðar á landinu og foreldrar í Garðabæ greiða hæstu leikskólagjöldin. Þetta kemur fram í nýrri úttekt verðlagseftirlits ASÍ.
14.01.2021 - 16:52