Færslur: Verðlaun Norðurlandaráðs 2020

Hjartaslagur á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs
Íslenski dansflokkurinn sýndi dansverkið Hjartaslagur, sem er hluti af verkinu Rómeó <3 Júlíu, í sérstökum sjónvarpsþætti þar sem verðlaunahafar Norðurlandaráðs voru kynntir.
Finnar sigursælir á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs
Verðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í sérstökum sjónvarpsþætti sem sendur var út í öllum norrænu löndunum. Finnar hlutu þar þrenn verðlaun, Norðmenn ein og Færeyingar ein.
Of Monsters and Men á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs
Hljómsveitin Of Monsters and Men gaf nýlega út glænýtt lag sem heitir Visitor. Litið var við á æfingu hjá sveitinni í Garðabæ í sjónvarpsútsendingu verðlauna Norðurlandaráðs.
Heimilistónar Víkings á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs
Víkingur Heiðar Ólafsson bauð áhorfendum verðlaunahátíðar Norðurlandaráðs í heimsókn og spilaði eigin umritun á kafla úr óperu eftir Jean-Philippe Rameau, Listin og stundirnar.
Í BEINNI
Verðlaunaafhending Norðurlandaráðs
Greint frá því hver hljóta verðlaun Norðurlandaráðs 2020. Norðurlandaráð veitir ár hvert fimm verðlaun til þess að vekja athygli á bókmenntum, tungumáli, tónlist og kvikmyndum Norðurlandanna ásamt nýskapandi aðgerðum á sviði umhverfismála.