Færslur: Verðlagseftirlit

Allt að 160% verðmunur á milli verslana
Verslanir 10-11 voru með hæsta verðið í 73 tilfellum af 104 í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var í vikunni. Bónus var oftast með lægsta verðið, í 60 tilfellum af 104. 
12.09.2020 - 10:46
Mikill munur á verði og gæðum andlistgríma
Dýrustu andlistgrímurnar eru í Eirbergi en þær ódýrustu í Costco samkvæmt könnun verðlagseftirlits ASÍ. Verð á þriggja laga einnota andlitsgrímum var kannað í fjölda verslana, netverslana, matvöruverslana og apóteka og verðmunurinn er mikill. Vakin er athygli á því að ekki er lagt mat á gæði þeirra gríma sem nefndar eru í könnuninni.
13.08.2020 - 11:28