Færslur: Verðhjöðnun

Örlítil hjöðnun í maí en verðbólgan er samt þrálát
Tólf mánaða verðbólga mælist 4,4% í maí gangi spá greiningardeildar Íslandsbanka eftir en hún var 4,6% í apríl. Það byggir á spá bankans um 0,4% lækkun vísitölu neysluverðs í mánuðinum.
Verðhjöðnun í Japan
Vísitala neysluverðs í Japan heldur áfram að lækka. Lítill sem enginn hagvöxtur hefur verið í landinu undanfarna áratugi. Nýjar tölur um þróun neysluverð í Japan voru birtar í síðustu viku og staðfestu að verðhjöðnun hefði verið tíunda mánuðinn í röð. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, lýsti stríði á hendur verðhjöðnun þegar hann tók við völdum 2012. Hingað til hefur sá hernaður borið lítinn sem engan árangur.
29.01.2017 - 17:55