Færslur: Verðbréf

Berglind Festival kennir áhorfendum að græða pening
Berglind Festival og verðbréfamarkaðurinn
Verðmæti Apple nær 2 billjónum Bandaríkjadala
Markaðsvirði tæknirisans Apple náði í dag 2 billjónum Bandaríkjadala. Það eru tvær milljónir milljóna dala eða jafngildi um 273 þúsund milljarða króna. Verðmæti fyrirtækisins hefur tvöfaldast frá árinu 2018.
Vorhugur virðist í fjárfestum heimsins
Aukinnar bjartsýni gætir um að lifna muni yfir hagkerfum heimsins sem hefur orðið til þess að hækkun hefur orðið á hlutabréfamörkuðum í dag. Fjárfestar virðast horfa framhjá auknum núningi milli Bandaríkjanna og Kína þótt greina megi áhyggjur af horfum á heimsvísu.
28.05.2020 - 04:28