Færslur: Vera Illugadóttir

Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Veislur, vændiskonur og dauðarefsingar í Brúnei
Elton John og George Clooney voru á meðal þeirra sem beittu sér fyrir því að Hassanal Bolkiah, soldáninn af Brúnei, hætti við áform um að framfylgja dauðarefsingum við samkynhneigð og framhjáhaldi. Vera Illugadóttir segir frá valdatíð soldánsins og sögum um vændiskonur og fyrirsætur sem hann er sagður loka í kvennabúri sínu.
21.04.2020 - 14:27
Kjaftfor krakki sem hékk með rónum
Vera Illugadóttir, ein vinsælasta útvarpskona landsins, var mánudagsgestur Núllsins.
17.09.2018 - 15:35