Færslur: Vera Illugadóttir

Sigurlaugur hlutskarpastur í keppni gáfnaljósa
Sigurlaugur Ingólfsson bar sigur úr býtum í úrslitaþætti Gáfnaljóssins á Rás 1.
18.06.2021 - 10:00
Hrafnhildur og Sigurlaugur mætast í úrslitum gáfnaljósa
Gáfnaljós Íslands verður krýnt í spurningaþætti Veru Illugadóttur í dag.
17.06.2021 - 10:00
Gáfnaljósið
Rýkur af gáfnaljósum í harðri spurningakeppni
Margrét Erla Maack og Hrafnhildur Þórólfsdóttir áttust við í spurningaþættinum Gáfnaljósinu.
16.06.2021 - 09:43
Inga Þóra og Sigurlaugur áfram í Gáfnaljósinu
Leitin að gáfnaljósi Íslands er hafin í nýjum spurningaþætti í umsjón Veru Illugadóttur.
Gáfnaljósin hennar Veru Illugadóttur
Gáfnaljós eigast við í nýjum spurningaþáttum í umsjón Veru Illugadóttur á Rás 1.
13.06.2021 - 14:31
Vera Illugadóttir leitar að gáfnaljósum
Nýir spurningaþættir í umsjón Veru Illugadóttur hefja göngu sína á Rás 1 í sumar. Ætlunin með þáttunum er að finna gáfnaljós Íslands og þú gætir tekið þátt.
25.05.2021 - 11:36
Kósíheit í Hveradölum
Nornin rekur þá á hol sem taka ekki til fyrir jólin
Einhverjir óttast sennilega að slysast til óþekktar í aðdraganda jólanna og í staðinn fyrir að í skóm í gluggum bíði þeirra að morgni ljúffeng mandarína, spil eða dót, leynist kartafla. Þeir hinir sömu geta þó prísað sig sæla að það sé eina refsing jólasveinanna því ekki eru allar goðsögulegar jólaverur jafn miskunnsamar.
Kósíheit í Hveradölum
Yfirmenn heimtuðu jólagjafir frá starfsfólki
Starfsmenn víða í Bandaríkjunum voru í byrjun 20. aldar neyddir til að gefa yfirmönnum sínum jólagjafir en fengu ekkert til baka frá þeim. Þetta setti strik í reikninginn hjá mörgum fjölskyldum um hver jól. Nokkrar konur stofnuðu samtök andgjafasinna árið 1912 og mótmæltu þessum sið og jólagjafaflóðinu yfir höfuð.
14.12.2020 - 13:43
Hvað varð um börn Sodder-fjölskyldunnar?
Sodder-hjóninn vöknuðu upp á jóladagsmorgunn árið 1945 við að heimili þeirra var alelda. Þau komust út úr brennandi húsinu við illan leik og það gerðu fjögur börn þeirra líka. Fimm af börnum þeirra sáust hvergi og líkamsleifar þeirra var heldur ekki að finna í rústunum. Vera Illugadóttir segir jólasöguna dularfullu af Sodder-fjölskyldunni.
07.12.2020 - 13:13
Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Veislur, vændiskonur og dauðarefsingar í Brúnei
Elton John og George Clooney voru á meðal þeirra sem beittu sér fyrir því að Hassanal Bolkiah, soldáninn af Brúnei, hætti við áform um að framfylgja dauðarefsingum við samkynhneigð og framhjáhaldi. Vera Illugadóttir segir frá valdatíð soldánsins og sögum um vændiskonur og fyrirsætur sem hann er sagður loka í kvennabúri sínu.
21.04.2020 - 14:27
Kjaftfor krakki sem hékk með rónum
Vera Illugadóttir, ein vinsælasta útvarpskona landsins, var mánudagsgestur Núllsins.
17.09.2018 - 15:35