Færslur: Venstre

Dómur yfir varaformanni Danska þjóðarflokksins ógiltur
Eystri Landsréttur í Danmörku úrskurðaði í dag að héraðsdómari hefði verið vanhæfur að kveða upp úrskurð í máli Morten Messerschmidt varaformanns Þjóðarflokksins. Niðurstaða dómsins er því dæmd ómerk og henni vísað í hérað að nýju.
Støjberg rekin af þingi
Danska þingið samþykkti í dag að svipta Inger Støjberg, fyrrum ráðherra innflytjendamála, þingmennsku.
21.12.2021 - 16:39
Stærstu flokkar Danmerkur tapa nokkru fylgi
Kosið var til sveitastjórna í Danmörku í gær. Stærstu flokkar landsins tapa fylgi frá síðustu sveitastjórnakosningum í Danmörku. Einingarlistinn er sigurvegari kosninganna í Kaupmannahöfn en Íhaldsmenn bæta verulega við sig á landsvísu.
Stofnar hreyfingu sem kannski verður að flokki
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi formaður hægri flokksins Venstre í Danmörku og fyrrum forsætisráðherra, hefur stofnað nýja stjórnmálahreyfingu sem hann segir að verði kannski síðar að stjórnmálaflokki.
08.01.2021 - 12:23
Løkke segir danskt stjórnmálalíf botnfrosið
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi formaður hægri flokksins Venstre og forsætisráðherra, segir stjórnmálalíf í Danmörku botnfrosið og útiloki það alvarlega pólítíska samtal sem Danir þurfi á að halda.
03.01.2021 - 00:16
Mögulegt talið að Løkke stofni nýjan stjórnmálaflokk
Christine Cordsen stjórnmálaskýrandi hjá danska ríkisúvarpinu segir það mjög áhrifamikið þegar fyrrverandi formaður og forsætisráðherra kveður stjórnmálaflokk sinn og ákveður að gerast óháður þingmaður.
02.01.2021 - 01:34
Lars Løkke Rasmussen segir skilið við Venstre
Lars Løkke Rasmussen fyrrverandi formaður Venstre hefur sagt sig úr flokknum. Hann birti yfirlýsingu þess efnis á samfélagsmiðlum í kvöld.
01.01.2021 - 22:51
Inger Støjberg hætt sem varaformaður Venstre
Inger Støjberg sagði í kvöld af sér sem varaformaður Venstre, stærsta stjórnarandstöðuflokks Danmerkur. Formaðurinn, Jakob Elleman-Jensen, fór fram á að Støjberg léti af embætti varaformanns.
30.12.2020 - 00:21