Færslur: Venjulegt fólk

Pétur Jóhann: „Ég er náttúrlega bara asnalegur“
Þriðja þáttaröðin af grínþáttunum Venjulegt fólk er nýkomin út en einn þeirra sem kemur þar nýr inn er Pétur Jóhann Sigfússon. Hann veiktist illa af COVID-19 í síðasta mánuði en er nú kominn á ról á ný. Hann leikur lögreglumann í þáttunum Verbúðin sem nú eru í tökum og heldur sér uppteknum í faraldrinum með hlaðvarpsgerð.
Lestarklefinn
Venjulegt fólk, danshátíð og Drottningin
Rætt um sjónvarpsþáttaröðina Venjulegt fólk 2, Reykjavík Dance Festival og kvikmyndina Dronningen.
Myndskeið
Litlu vandamálin eru byggingarefni lífsins
„Við erum að fjalla um verkefni sem leysast aldrei, bara lífið og hvað það er erfitt að vera til,“ segja þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir, sem fara með aðalhlutverkin í gamanþáttunum Venjulegt fólk.
27.10.2019 - 10:16
Með sífliss yfir Venjulegu fólki
Þau Agnar Jón Egilsson, Bryndís Björgvinsdóttir og Aðalheiður Halldórsdóttir ræddu við lestarstjórann Bergstein Sigurðsson um þættina Venjulegt fólk í Lestarklefanum. Þættirnir virðast hafa valdið síflissi á mörgum heimilum.
25.11.2018 - 13:18