Færslur: velferðarráð

Öruggt húsnæði getur skipt sköpum
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær fyrsta deiliskipulag smáhýsa fyrir heimilislaust fólk með fjölþættan vanda. „Þetta er lítið en mikilvægt skref í átt að fjölgun búsetuúrræða þessa hóps,“ segir Ragna Sigurðardóttir, fulltrúi í ráðinu, á Twitter.
04.07.2019 - 17:29
Fjölga NPA samningum í tilraunaverkefni
Til stendur að fjölga samningum um notendastýrða persónulega aðstoð í höfuðborginni. Það verður þó ekki fyrr en að ný lög um þjónustuna taka gildi í október sem allir þeir sem lögin ná til geti sótt um þjónustuna.
02.05.2018 - 22:00